Baldvin A.B. Aalen

Baldvin A.B. Aalen

  • Hljóðmaður
  • 856-2917
  • aalen@syrland.is

Baldvin A.B. Aalen er hljóðmaður í talsetningu hjá Stúdíó Sýrlandi.  

Hann lauk Hljóðupptökunámskeiði Stúdíó Sýrlands árið 2001 og hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2002 en starfaði áður m.a. sem hljóðmaður í Stúdíó September

Baldvin hefur lokið 6. stigi í slagverksleik frá Tónlistarskóla FÍH og hefur trommað með nokkrum af vinsælustu hljómsveitum landsins.