Páll Guðmundsson

Páll Guðmundsson

  • Hljóðmaður/kennari
  • 698-5564
  • pallig@syrland.is

Páll S. Guðmundsson er upptökustjóri og kennari hjá Stúdíó Sýrlandi. Hann útskrifaðist frá Brown Institute í bandaríkjunum árið 1987 með AAS próf í audio Engineering og Radio Broadcasting auk námskeiða í hljóðrýmishönnun.  Hann lagði stund á nám í píanóleik í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og FÍH á árunum 1971-1982.  Páll hefur starfað við hljóðupptökur, hljóðhönnun og eftirvinnslu kvikmynda síðan árið 1988 og fengist við hljóðupptökur og hljóðblöndun í öllum helstu hljóðverum landsins í yfir tvo áratugi. Hann starfaði einnig sem hljóðmeistari hjá RÚV í 14 ár við upptökur, klippingar og hljóðblöndun tónlistarefnis og hefur komið að upptökum og beinum útsendingum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í um 15 ár.

Páll hefur unnið sem upptökustjóri Kammersveitar Reykjavíkur í 20 ár og tekið upp alla geisladiska sveitarinnar á því tímabili.

 

Sýnishorn af geisladiskum

 

Elífð, Jón Leifs - Kammersveit Reykjavíkur

John Tavener, Heilagur Draumur - Kammerkór Suðurlands

Ljósið þitt lýsi mér - Mótettukór Hallgrímskirkju

Fiðlukonsertar Bachs´- Kammersveit Rekjavíkur

Hljómsveitarsvítur Bach´s - Kammersveit Reykjavíkur

Sjöstrengjaljóð - Kammersveit Reykjavíkur

Þorkell Sigurbjörnsson - Kammersveit Reykjavíkur

Leifur Þórarinsson, Leitin eilífa - Kammersveit Reykjavíkur

Gamla Pósthúsið - Szymon Kurna og Reynir Jónasson

Requiem, Post Mortem - Szymon Kuran

Harpa og Selló - Gunnar Kvaran & Elísabet Brekkan

Barn er oss fætt - John A. Speight

Sveinbjörn Sveinbjörnson Kammersverk - Kammersveit Reykjavíkur

Rut Ingólfsdóttir & Richard Simm - Fyrstu Íslensku Sónöturnar

Guðný Guðmundsdóttir - Einleiksverk fyrir fiðlu

Rut Ingólfsdóttir - Íslensk tónlist fyrir einleiksfiðlu

Hafliði Hallgrímsson, Herma, Ombra, Ríma - Kammersveit Reykjavíkur

Jón Leifs, Erfiljóð - Kammersveit Reykjavíkur

Brandenborgarkonsertar Bach´s - Kammersveit Reykjavíkur

 

Nýlegar Kvikmyndir

 

Hross í Oss - Benedikt Erlingsson

Órói - Baldur Z

Mona - Inara Kolmane 

Walking On Sound - Jaques Debs