Ragna Kjartansdóttir

Ragna Kjartansdóttir

  • Hljóðmaður
  • 699-6543
  • ragna@syrland.is

Ragna Kjartansdóttir er hljóðmaður í talsetningu hjá Stúdíó Sýrlandi.  Hún lærði hljóðupptökur í SAE í Amsterdam og útskrifaðist þaðan árið 2011

Hún hóf störf hjá Stúdíó Sýrlandi í desember 2012 en vann áður hjá RÚV sem hljóðmaður við hin ýmsu verkefni

Ragna er fjölhæf með víðtæka þekkingu og reynslu; hún er tónlistarmaður, rappari, viðskiptafræðingur og síðast en ekki sýst hljóðmaður